Miðvikudagur, 18. apríl 2018
Ekkert eitur, eintómt rugl
Breski blaðamaðurinn Robert Fisk heimsótti vettvang meintrar eiturefnaárásar í Sýrlandi og fann hvorki ummerki né vitni að eiturefnaárás.
Eiturefnaárásin er líklega samstofna og gjöreyðingarvopn Saddam Hussein í Írak, skáldskapur í Washington og London.
Ríki sem réttlæta stríðsaðgerðir með skáldskap enda í tómu rugli.
Ég ruglast ekki í ríminu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er kominn orðrómur um, að það séu bretar sem standi einnig að baki vitleysunni um Írak og fleiru ...
Örn Einar Hansen, 18.4.2018 kl. 16:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.