Mánudagur, 16. apríl 2018
Facebooklýðræði
Facebook er verðmætari eigendum sínum eftir því sem almenningur nota samfélagsmiðilinn í meira mæli. En miðillinn lætur ekki við þar sitja að skaffa auglýsendum aðgang að almenningi heldur útvega stjórnmálaflokkum atkvæði.
Tilraun Facebook til að selja þjónustu sína íslenskum stjórnmálaflokkum þarf að upplýsa til fulls og draga rétta lærdóma af.
Það verður seint sagt um Facebook og aðra samfélagsmiðla að þeir bæti umræðuhefðina - þótti fleiri komist að og geti látið ljós sitt skína. Við ættum að hafa varann á okkur þegar miðillinn býðst til að ,,liðka fyrir lýðræðinu" - gegn greiðslu, vitanlega.
Hver var tilgangurinn með hnappinum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.