Hærri vextir bæta hag fátækra - hlutfallslega

Lágir vextir og stóraukið framboð af ódýr lánsfé eykur misskiptingu auðs á vesturlöndum. Til að draga úr misskiptingu auðs ætti að hækka vexti og draga úr lánsframboði. 

Þetta er greining sem birtist í vinstriútgáfunni Guardian. Ef við yfirfærum greininguna yfir á Ísland, líkt og formaður Samfylkingar flytur inn erlenda umræðu um ójöfnuð, ættu kratar að krefjast hærri vaxta til að minnka muninn milli þeirra efnuðu og alls almennings.

En þó fátækir yrðu betur settir hlutfallslega miðað við efnafólk væru þeir samt verr staddir með hærri vöxtum. Hlutfallslegur efnahagur er eins og hlutfallsleg hamingja - elur aðeins á óánægju.


mbl.is Hlutfallsleg eign gefur ranga mynd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband