Mánudagur, 9. apríl 2018
Fólk eignast börn, ekki kerfiđ
Í umrćđunni um börn á glapstigu og hvort og hve mikiđ ,,kerfiđ" á ađ grípa inn í líf ţeirra vill ábyrgđ foreldranna gleymast.
Foreldrar eignast börn og ţađ er ekki ,,kerfisins", barnaverndar eđa annarra opinberra ađila, ađ ala börnin upp og koma ţeim til manns. Ađeins í undantekningatilfellum, ţegar foreldrarnir bregđast, á ađ koma til afskipta opinberra ađila.
Barn á villigötum er foreldravandamál fyrst og síđast.
Athugasemdir
Vitanlega, en einhvern veginn finnst mér barnaverndar ađilar fara einatt eftir stöđluđum reglum,sem geta ekki passađ öllum.Mál sem er ţessu skilt;
Fyrir mörgum árum bađ kunningja kona mig ađ keyra 4-5 ár dreng sem barnaverndar ráđ hafđi komiđ fyrir hjá fjölskyldu í Kjósinni.Konan var ömmu systir drengsins en mamman á kafi í eiturlyfjum.Ţađ var átakanlegt ađ sjá drenginn vefja sig svo fast ađ frćnku sinni og biđja hana ađ taka sig,nístandi grátur hans gekk svo nćrri mér ađ ég var tilbúin í lögbrot snúa viđ međ hann. En reglurnar voru ađ enginn nákominn mátti hafa hann. Spurđ um hvers vegna og svariđ var ađ mamman gćti ţá haft samband viđ hann sem ţótti óhćfa.Seinna var honum komiđ fyrir út á landi og 2 yngri systkynum hans.
Helga Kristjánsdóttir, 10.4.2018 kl. 01:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.