Laugardagur, 31. mars 2018
Bretar í vanda: engar sannanir fyrir rússneskt eiturtilræði
Bresk stjórnvöld hrundu af stað alþjóðlegum refsiaðgerðum gegn Rússlandi vegna banatilræðis í Sailsbury gegn landflótta rússneskum njósnara. Engar sannanir eru fyrir aðild rússneskra yfirvalda að tilræðinu.
Die Welt segir frá 27 spurningum sem Rússar beina að breskum stjórnvöldum vegna málsins. Spurningarnar lúta að tæknilegri útfærslu á tilræðinu og hvaða sannanir eru fyrir aðild rússneskra yfirvalda.
Ef Bretum mistekst að sýna fram á aðild Moskvu að tilræðinu verður tapa bresk stjórnvöld trúverðugleika, bæði innanlands og erlendis.
Vísuðu 59 erindrekum 23 ríkja úr landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tek undir þetta það hefir engin komið með sönnun enda ákvað May að ásaka Rússanna áður en lögreglan var búinn að gefa út einhvað bitastætt.
Valdimar Samúelsson, 31.3.2018 kl. 11:01
Versta var að okkar utanríkisráðherra hoppaði á vagnin með öllum hinum, allt í nafni útlits í fjölmiðlum, maður verður sko að líta vel út þar!!
Halldór Björgvin Jóhannsson, 1.4.2018 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.