Föstudagur, 30. mars 2018
Stór-Tyrkland, þjóðarmorð og Kúrdar
Erdogan Tyrklandsforseti stefnir ætlar sér að taka landssvæði í Sýrlandi og Írak sem byggð eru Kúrdum og innlima í Tyrkland. Verkefnið kallast Stór-Tyrkland. Tilgangurinn er að ganga á milli bols og höfuðs á sjálfstæðisbaráttu Kúrda, sem eru fjölmennir í austurhluta Tyrklands og landamærahéruðum Sýrlands og Írak.
Tyrkir eru vanir róttækum aðgerðum til að tryggja hagsmuni sína. Þeir efndu fyrir hundrað árum til þjóðarmorðs á Armenum.
Tyrkir eru Nató-ríki frá kalda stríðinu og njóta skjóls frá ráðamönnum í Bandaríkjunum og Evrópu.
Tyrkir hafna boði Macron | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.