Laugardagur, 24. mars 2018
Barnavernd og kosningaréttur
Ekki eru nema rúm 20 ár síđan sjálfrćđisaldur var hćkkađur úr 16 árum í 18. Breytingin kom í kjölfar ţjóđfélagsţróunar ţar sem ungmenni dvöldust lengur í foreldrahúsum. Ýmsar reglur, t.d. ađgengi ađ tóbaki og áfengi, ganga í sömu átt á seinni árum.
Tillaga um ađ lćkka kosningaaldur úr 18 árum í 16 gengur ţvert á ríkjandi barnaverndarhugsun síđustu áratuga. Lćkkun kosningaaldurs myndi í senn valdefla 16 til 18 ára ungmenn en jafnframt gera aldurshópinn 14 til 16 ára ađ skotmarki stjórnmálaafla.
Pólitískum skilabođum yrđi beint ađ börnum frá fermingaraldri. Í ljósi ţess hve beinskeytt pólitísk skilabođ eru orđin, međ netvćddum samfélagsmiđlum, er vafasamt, svo ekki sé meira sagt, ađ fćra kosningaaldur niđur í 16 ár.
Kosningalög óbreytt um sinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
"Ekki eru nema rúm 20 ár síđan sjálfrćđisaldur var hćkkađur úr 16 árum í 18".
------------------------------------------------------------------------------------
Verđa unglingar ekki sjálfráđa 16 ára í dag?
En fjárráđa 18 ára?
Jón Ţórhallsson, 24.3.2018 kl. 10:22
Jón Ţórhallson, gúgglađu nú fyrst ţú ert viđ tölvuna. Sjálfrćđis og fjárrćđisaldur er sá sami hér ţ.e. 18 ár. Fjárrćđisaldur var alltaf 18 ár en svo var sjálfrćđisaldurinn hćkkađur líka upp í 18 ár, eins og Páll segir. Hvernig er hćgt ađ miskilja ţetta svona meistaralega?
Jón Steinar Ragnarsson, 24.3.2018 kl. 12:28
Ég hef greinilega ekki fylgst nógu vel međ ţessum málum.
Ég man ađ ég fékk ađ fara á sveitaböll 16 ára.
Ţađ er ţá vćntanlega ekki lengur fyrr en ađ fólk er orđiđ 18 ára.
Jón Ţórhallsson, 24.3.2018 kl. 13:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.