Ţriđjudagur, 20. mars 2018
Pútín, Trump, Brexit - ţúsaldarskil stjórnmálanna
Forsetakjör Trump 2016 og Brexit-kosningar sama ár eru afleiđing alţjóđahyggju sem náđi hámarki um aldamótin. Innrás Bandaríkjanna í Írak 2003 annars vegar og hins vegar gildistaka evrunnar ţrem árum áđur voru vestrćn verkefni undir formerkjum alţjóđlegs frjálslyndis.
Međ innrásinni í Írak átti ađ breyta vandrćđaheimshluta, miđausturlöndum, í vestrćna fyrirmynd. Evran skyldi breyta Evrópu í frjálslynd bandaríki Evrópu. Hvorttveggja misheppnađist.
Pútín tók viđ völdum í Rússlandi um aldamótin sem ónýtu ríki glćpavćddra auđmanna. Hann hefur gert Rússland öflugt, frjálslyndum alţjóđasinnum á vesturlöndum til mikillar gremju.
Ţeir sem helst fagna kjöri Pútín á vesturlöndum eru íhaldssamir Bandaríkjamenn og andstćđingar fjölmenningar í Evrópu, t.d. AfD í Ţýskalandi.
Um ţúsaldarmótin breyttust stjórnmál í okkar heimshluta. Smátt og smátt rennur upp fyrir fólki hve breytingarnar eru róttćkar.
Pútín ćtlar ađ leysa deilumál | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.