ESB krefst aðgangs að fiskimiðum Breta

Þrátt fyrir að breska þjóðin ákveði í þjóðaratkvæðagreiðslu að ganga úr Evrópusambandinu, Brexit, gerir sambandið kröfu um aðgang að fiskveiðilandhelgi Bretlands.

ESB rekur sameiginlega fiskveiðistefnu. Almenna reglan er að fiskimið séu sameiginleg auðlind allra ESB-ríkja. Ef ríki gengur úr sambandinu skyldi ætla að sjálfkrafa öðlist það ríki forræði yfir fiskveiðilandhelgi sinni.

En nei, ESB setur fram kröfu um áframhaldandi aðgang að fiskimiðunum. Í Brussel gildir lögmálið um hrátt vald - burtséð frá öllum meginreglum um jafnræði og sanngirni.


mbl.is ESB vill óbreyttar veiðar við Bretland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

þarna sýnir ESB sitt rétta andlit. 

Hrossabrestur, 9.3.2018 kl. 07:28

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta kemur mér EKKI Á ÓVART.  Með þessu er ESB að segja að í rauninni eru Bretar enn INNI, en bara án nokkurra réttinda eins og hefði verið raunin með okkur Íslendinga ef Jóhönnu hefði tekist ætlunarverk sitt....

Jóhann Elíasson, 9.3.2018 kl. 07:54

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Er ekki gott að hafa Össur fyrir hönd ESB en þessu er hann hlynntur.

Valdimar Samúelsson, 9.3.2018 kl. 11:09

4 Smámynd: Merry

Bretar mún ekki láta ESB taka þeirra fisk. Það var mjög gott að Ísland fór ekki inn í þetta glæpasamtök.

Merry, 9.3.2018 kl. 13:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband