Miđvikudagur, 7. mars 2018
Stjórnmál, samkeppni um frásögn
Stjórnmál eru ađ stórum hluta samkeppni um hvađa frásögn verđi ofaná. Ţess vegna er samstarf stjórnmálaflokka og fjölmiđla miđlćgt. Fjölmiđlar búa til fréttafrásagnir, velja stađreyndir og túlka ţćr, úr hráefni sem ţeim er skaffađ.
Vantraust á dómsmálaráđherra var frá upphafi barátta um frásögn. Vinstriflokkarnir í samstarfi viđ ráđandi öfl í stétt dómara/lögfrćđinga bjuggu til ţá frásögn ađ dómsmálaráđherra hefđi, međ ţví ađ hnika til huglćgu mati dómnefndar á umsćkjendum um embćtti í landsrétt, stefnt réttarríkinu í vođa. Einbeittir vinstrifjölmiđlar, RÚV, Stundin og Kjarninn, studdu frásögnina međ völdum fréttum.
Ađrar frásagnir, t.d. ađ dómsmálaráđherra leiđrétti kynjahalla dómnefndar og gerđi dómarareynslu hćrra undir höfđi en nefndin, voru kaffćrđar. Ţađ tókst sökum ţess ađ vinstriflokkarnir eru međ einbeitta fjölmiđla á sínum snćrum á međan hćgrimenn hafa enga slíka.
Leiđ í leikjafrćđi gagnvart ríkisstjórninni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.