Ţriđjudagur, 6. mars 2018
Ţung spor ađ gera sig ađ kjána
Vantrauststillaga hluta stjórnarandstöđunnar er tilraun til ađ fella sitjandi ríkisstjórn, byggđ á embćttisfćrslu í tíđ síđustu ríkisstjórnar.
Vantrauststillagan er flokkspólitík í sinni tćrustu mynd.
Ábyrgđ ţingmanna mikil | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hćstaréttardómurinn kom eftir kosningar og viđ erum ađ tala um sama dómsmálaráđherra og braut af sér á sínum tíma. Ţađ er vissulega hćgt ađ tala um ţetta sem tilraun til ađ fella sitjandi ríkisstjórn en ţađ breytir ţví ekki ađ ţetta er tillaga um vantraust á ráđherra sem braut af sér í starfi í sama ráđherra og viđkomandi er í í dag.
Sigurđur M Grétarsson, 6.3.2018 kl. 18:25
"Öll völd til ráđanna" var slagorđ bolsévika autur í Rússlandi forđum. Skyldu Samfóratar koma saman á hópeflisfundum og ćpa í kór:"Öll völd til ókjörinna embćttismanna!" ?
Hólmgeir Guđmundsson, 6.3.2018 kl. 19:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.