Föstudagur, 2. mars 2018
Dauđamál Samfylkingar, bjargvćttur Vinstri grćnna
ESB-umsóknin gekk nćrri af Samfylkingunni dauđri. ESB-umsóknin er meginástćđan fyrir ţví ađ Vinstri grćnir eru í ríkisstjórn međ Sjálfstćđisflokki en Samfylkingin er út í móa.
Hvenćr gerir Samfylkingin upp ESB-mistökin?
Ekki undir forystu Loga Einarssonar.
Flokkurinn endurheimti fyrri stöđu sína | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Samfylkingarmenn vilja augljóslega meira af ţví sama fyrst ţeir kusu sama formann og varaformann rússnenskri kosningu í dag. Vonandi er ţetta merki um ađ ţeir séu haldnir krónískri sjálfseyđingarhvöt, sem er vel. :)
Jón Steinar Ragnarsson, 3.3.2018 kl. 02:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.