Frjálslyndir vinstriflokkar hrynja í Evrópu - yfirlit

Frjálslyndir vinstriflokkar, kenndir viđ sósíaldemókrataisma, eru í kreppu um alla Evrópu. Ţýskir sósíaldemókratar fengu sl. haust sína verstu kosningu frá 1949, franskir og hollenskir systurflokkar ţeirra ţurrkuđust nćrri út. Á Spáni og Ítalíu er stađan ekki hótinu skárri.

Í Guardian er yfirlit yfir stöđu frjálslyndra vinstriflokka. Meginástćđa fyrir hruninu er ađ frjálslyndir vinstriflokkar eiga ekkert svar viđ knýjandi úrlausnarefni samtímans, alţjóđavćđingunni og áhrifum hennar á efnahag almennings og lífsskilyrđi.

Tvćr kennisetningar frjálslyndra vinstrimanna, frjáls alţjóđaviđskipi og fjölmenning, standast ekki dóm reynslunnar. Frjáls alţjóđaviđskipti leiđa til ójafnađar og fjölmenning til samfélagslegrar upplausnar.

Hér á Fróni er Samfylkingin bođberi frjálslyndrar vinstristefnu. Meira ţarf ekki ađ segja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

ţetta á ađallega viđ um krataríiđ, svikult og heimskt.

Hrossabrestur, 28.2.2018 kl. 18:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband