Segir Katrín Jakobsdóttir af sér sem forsćtisráđherra?

Ef einhver keypti spurninguna hjá könnunarfyrirtćki: ,,á Katrín Jakobsdóttir ađ segja af sér sem forsćtisráđherra?" myndu án efa einhverjir segja já. Til dćmis ţeir sem vilja fella ríkisstjórnina.

Til ađ auka líkurnar á já-i gćtu fjölmiđlafyrirtćki, t.d. Stundin og RÚV, dundađ sér viđ í nokkrar vikur ađ draga upp neikvćđa mynd af Katrínu. Hćgt vćri ađ bera saman kosningastefnuskrá Vinstri grćnna viđ málefnaskrá ríkisstjórnarinnar og fá viđmćlendur úr röđum andstćđinga Katrínar og Vinstri grćnna til ađ vitna um svik.

Einmitt ţetta gerđi Stundin viđ Sigríđi Andersen og fékk stuđning RÚV. Pólitískir andstćđingar Sigríđar voru leiddir fram í fjölmiđlum til ađ gagnrýna hana. Fjölmiđlar og hagsmunaöfl lögđust á eitt ađ gera dómsmálaráđherra tortryggilegan. Og svo keypti Stundin spurningu hjá Maskínu: á Sigríđur ađ segja af sér?

Stundin/RÚV einbeita sér ađ hanna pólitíska atburđarás. Ţessir fjölmiđlar segja ekki fréttir, nema í framhjáhlaupi. Ađalatriđiđ er ađ koma höggi á pólitíska andstćđinga annars vegar og hins vegar hygla samherjum.


mbl.is Meirihluti telur Sigríđi eiga ađ segja af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Réttlćtir eitthvađ af ţessu lögbrot dómsmálaráđherra?

Hvađa hagsmuni hefur ţú af ţví ađ verja umrćdd lögbrot?

Vćri ekki rétt ađ ţú myndir upplýsa um hagsunatengsl ţín?

Guđmundur Ásgeirsson, 26.2.2018 kl. 19:26

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Hagsmunatengsl mín, Guđmundur, eru engin. Ég blogga fyrir eigin reikning, er ekki á launum eđa sporslum hjá neinum, nema ţeim sem fylgja ţví ađ vera framhaldsskólakennari. Og hvorki keypti ég stoliđ kjöt né á svörtu.

Páll Vilhjálmsson, 26.2.2018 kl. 19:35

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ég hef ekki heldur keypt stoliđ kjöt né á svörtu (svo ég viti).

Ţú svarađir ţví ekki hvađ af ţessu réttlćtir lögbrot dómsmálaráđherra.

Guđmundur Ásgeirsson, 26.2.2018 kl. 19:40

4 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Ég skil ekki spurninguna. ,,Réttlćtir eitthvađ af ţessu lögbrot dómsmálaráđherra?" Hvađ áttu viđ međ ,,eitthvađ af ţessu"?

Páll Vilhjálmsson, 26.2.2018 kl. 19:56

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Stundin er ekki góđur pappír.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.2.2018 kl. 20:01

6 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Oftsinnis hefur ţađ gerst ađ gerđir ráđherra hafa ekki stađist skođun dómstóla. Í ţessu tilfelli stóđst hvorugt skođun dómstóla, gerđir ráđherra né mat dómnefndar (sbr. dóma sem um málin fjölluđu). - Átti nefndin ađ segja  af sér? Nei, nýlegt mat hennar sýnir ađ hún hefur bara bćtt ráđ sitt; fellt niđur "einkunnagjöf" í excelskjali. Ţađ merkilega er ađ ţegar gerđir ráđherra hafa ekki stađist skođun dómstóla, ja ţá kemur krafa um afsögn aldrei fram nema um sé ađ rćđa sjálfstćđiskonu. Ekkert tal heldur um "lögbrot". Andi HW svífur yfir vötnunum.

Einar Sveinn Hálfdánarson, 27.2.2018 kl. 11:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband