Mánudagur, 26. febrúar 2018
Sterkir leiðtogar á óvissutímum
Xi Jinping, forseti Kína og aðalritari kommúnistaflokksins, sver sig í pólitíska ætt Pútín í Rússlandi, Erdogan í Tyrklandi, Trump í Bandaríkjunum, Macron í Frakklandi og Merkel í Þýskalandi.
Allt eru þetta sterkir leiðtogar sem gera sig gildandi óvissutímum eftir kalda stríðið.
Þeir veikustu í hópnum; Trump, Macron og Merkel eiga það sameiginlegt að búa í ríkjum með trausta lýðræðishefð. Xi Jinping, Pútín og Erdogan eru fastari í sessi en leiðtogar lýðræðisríkja. Nokkurt áhyggjuefni það. Einkum fyrir lýðræðið.
Vilja afnema tímamörk á setu forseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.