Karlmennska, vćlukjóar og morđ

Karlmennska er í skotlínunni eftir síđustu skotárásina í bandarískum unglingaskóla. Í New York Times er grein sem grćtur týnda kynslóđ karla án ţess ađ nefna ofverndunaráráttu síđustu áratuga og ţátt hennar í ađ ala upp hjárćnur.

Heldur raunsćrri er greining byggđ á bođskap Jordan Peterson, sem kennir ungum körlum ađ hysja upp um sig brćkurnar, hćtta ađ kenna öđrum um ófarir sínar, betrumbćta líf sitt en bíđa ekki eftir ölmusu.

Huglausu morđingjarnir í bandarískum skólum, og Breivik í Útey, eru iđulega vesalingar sem vonast til ađ geta sér nafn međ illvirkjum. Ţeir eru karlkyns en ekki karlmenn.


mbl.is „Krakkarnir eru ţađ sem hefur breyst“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Hallelúja!!!

Ragnhildur Kolka, 24.2.2018 kl. 10:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband