Laugardagur, 24. febrúar 2018
Karlmennska, vćlukjóar og morđ
Karlmennska er í skotlínunni eftir síđustu skotárásina í bandarískum unglingaskóla. Í New York Times er grein sem grćtur týnda kynslóđ karla án ţess ađ nefna ofverndunaráráttu síđustu áratuga og ţátt hennar í ađ ala upp hjárćnur.
Heldur raunsćrri er greining byggđ á bođskap Jordan Peterson, sem kennir ungum körlum ađ hysja upp um sig brćkurnar, hćtta ađ kenna öđrum um ófarir sínar, betrumbćta líf sitt en bíđa ekki eftir ölmusu.
Huglausu morđingjarnir í bandarískum skólum, og Breivik í Útey, eru iđulega vesalingar sem vonast til ađ geta sér nafn međ illvirkjum. Ţeir eru karlkyns en ekki karlmenn.
Krakkarnir eru ţađ sem hefur breyst | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hallelúja!!!
Ragnhildur Kolka, 24.2.2018 kl. 10:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.