Efling: falsfréttir sósíalista

Lögmađur sósíalistaframbođs í verkalýđsfélaginu Eflingu hannađi í samstarfi viđ fjölmiđla falsfrétt um ađ frambođum til stjórnar félagsins vćri mismunađ. Í frétt frá Eflingu segir:

Ţađ vekur furđu ađ lögmađurinn skuli kvarta undan ţví ađ fá ekki afgreiđslu erindis nokkrum klukkustundum eftir ađ ţađ er sent. Erindi sent stjórn verđur ekki afgreitt af öđrum en stjórn.

Félagiđ hafnar algerlega ţeirri fullyrđingu ađ frambođum til stjórnar sé mismunađ međ einhverjum hćtti. Ţađ er ekkert í kynningu frambođanna, hvorki á heimasíđu Eflingar né í kynningarefni Fréttablađs Eflingar eđa í sérstöku sameiginlegu kynningarefni frambođanna sem styđur ţá fullyrđingu, enda allt unniđ í fullu samráđi viđ bćđi frambođin, án efnislegrar ađkomu og afskipta stjórnar og skrifstofu félagsins. Allur texti er byggđur á stađreyndum. 

Á sósíalista verđur ekki logiđ. Ţeir kunna undirróđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband