Trump hrósar sigri

Sérstakur saksóknari, Robert Mu­ell­er, rannsakađi meint samsćri Trump og/eđa ađstođarmanna hans um ađ fá Rússa til ađ tryggja Trump forsetaembćtti.

Niđurstađan er ađ 13 Rússar eru ákćrđir en enginn í Trumpliđinu. Ákćrur á hendur Rússa er mest til ađ sýnast.

Bandaríkin skipta sér reglulega af kosningum í öđrum ríkjum. Ađ ákćra einhverja Rússa um ađ setja upp vefsíđur til ađ koma pólitískum skilabođum á framfćri er hjákátlegt.

Trump hrósar sigri vegna ţess ađ engin innistćđa var fyrir rannsókninni.


mbl.is „Ekkert leynimakk!“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Mueller gat ekki fariđ tómhentur frá "verkefni" sínu. Hann getur ekki komiđ neinu höggi á Trump eđa hans fólk og ţví varđ ađ búa til eitthvađ sem erfiđara mun reynast ađ hrekja og allir Bandaríkjamenn tilbúnir ađ trúa.

Sannleikurinn er sá ađ ţađ sem Mueller átti ađ rannsaka hefur sýnt sig vera tilbúning frá grunni, ţar sem FBI, DOJ (dómsmálaráđuneytiđ) og Demókrataflokkurinn stóđu saman ađ ţví ađ reyna ađ klína drullu á Trump. Í ljós hefur komiđ ađ um samsćri og spillingu ţessara stofnana eđa háttsettra ađila innan ţeirra er ađ rćđa, nokkuđ sem gerir Watergate ađ barnaefni í samanburđinum.

Tómas Ibsen Halldórsson, 17.2.2018 kl. 23:22

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ha! Ha! Ha!

Wilhelm Emilsson, 18.2.2018 kl. 05:47

3 Smámynd: Örn Einar Hansen

Ţetta er náttúrulega ekkert grín, ţví ţađ sem ţetta sýnir og sannar ... er ađ Bandaríkin eru búin ađ tapa stöđu sinni sem "leiđtogar" heimsins.  Trump seldi sálu sína, ţegar hann viđurkenndi Jerúsalem sem höfuđborg Ísrael.  Fyrir vikiđ, slapp Trump viđ ofsóknirnar.  Pútin gerđi sama hlut, bara á annan hátt og slapp viđ ađ verđa á lista "rússneskra dóna".  Fyrir vikiđ, verđa hvorki Rússar né Bandaríkjamenn, heimsveldi framtíđarinnar.  Evrópa á enga framtíđ fyrir sér heldur ... öll ţessi lönd, hafa meir eđa minna selt sálir sínar í hendur "trúarofstćkis" og "haturs".

Menn munu uppskera ţađ sem ţeir hafa sáđ ...

Örn Einar Hansen, 18.2.2018 kl. 08:44

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţannig er ţađ Tómas minn! Harđlínukratar   heimsins eru í ţessum drullu slag sem viđ höfum ekki fariđ varhluta af. 
En maddama Clinton er "músin sem lćđist".. Ég skil Trump og virđi fyrir ađ flytja sendiráđ sitt til Jerúsalem.

Helga Kristjánsdóttir, 18.2.2018 kl. 14:04

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sendiráđ BNA átti ţađ ađ vera.

Helga Kristjánsdóttir, 18.2.2018 kl. 14:05

6 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Kannski svolítiđ óheppilegt ađ minnast á Watergate, Tómas :)

Wilhelm Emilsson, 18.2.2018 kl. 21:08

7 Smámynd: Skeggi Skaftason

Páll - rannsókn Mueller er alls EKKI lokiđ enn.

Skeggi Skaftason, 19.2.2018 kl. 09:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband