Mánudagur, 12. febrúar 2018
Heimsþorpið, samræða og sundrung
Samfélagsmiðlar eru að stofni lýðræðisvæðing, voru ætlaðir til að auðvelda skoðanaskipti með þá hugsjón að samskipti ali af sér umburðalyndi.
Reyndin féll ekki að kenningunni, skoðanaskipti valda oft meiri ágreiningi fremur en að þau auki skilning.
Heimsþorpið er sennilega ekki raunhæf mennska.
Hótar að hætta að auglýsa á Google og Facebook | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
"Umburðarlyndi" en ekki "umburðalyndi".
Alltof algengt að "r" sé fellt niður þar sem það á að vera, ekki síst hjá þeim sem mest gapa opinberlega og þykjast vera umburðarlyndir en eru þó öfgafyllstir.
Þorsteinn Briem, 12.2.2018 kl. 17:58
Jafnvel eitt lítið "r" getur skipt sköpum. Og gæti kostað þó nokkrar langlokur í athugasemdum...
Kolbrún Hilmars, 12.2.2018 kl. 18:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.