Píratar og umræðuhefðin

Pírataspjallið virðist vera orðljótasti vettvangur umræðunnar. Píratar bera siðferðilega og pólitíska ábyrgð á umræðunni á vettvangi sem við þá er kenndur.

Framganga Pírata á alþingi er í senn fóður fyrir umræðuna og hvatning til orðræðu sem ekki er sæmandi siðuðu samfélagi.

Píratar hljóta að taka frammistöðu sína til endurmats þegar fyrir liggur hvert stefnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband