VR skorar ASÍ á hólm - samkeppi í stað samheldni

Verkalýðshreyfingin vann sigra á síðustu öld með samstöðunni. Núna er er það samkeppnin sem gildir; VR skorar ASÍ á hólm þar sem barist er um hvernig afli verkalýðshreyfingarinnar skuli beitt.

ASÍ stendur fyrir hagnýta verkalýðspólitík, vinnur innan þess ramma sem virkar. VR blæs í gamlar hugsjónaglæður um sósíalískt Ísland er lúti pólitískri forystu verkalýðshreyfingarinnar.

Óþarfi er að spyrja að leikslokum. Það hagnýta sigrar ávallt hugsjónir. En stundum er veruleikinn svolítið óljós og þá þarf að takast á um málefni og menn. 


mbl.is Greiða atkvæði um úrsögn úr ASÍ í haust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband