Fimmtudagur, 8. febrúar 2018
Píratar ala á pólitísku hatri
Landsdómurinn yfir Geir H. Haarde var pólitískar ofsóknir, einelti ţar einn bakari var hengdur fyrir marga smiđi. Píratar óska sér fleiri landsdóma til ađ ofsćkja pólitíska andstćđinga.
Pólitísk ábyrgđ felst í ţví ađ stjórnmálamenn leggja verk sín reglulega fyrir dóm kjósenda. Ţađ er gagnvart kjósendum sem stjórnmálamenn eru ábyrgir fyrst og fremst.
Píratar, á hinn bóginn, sćkjast eftir valdatćkjum - landsdómi - til ađ ţjóna lund sinni, sem er ađ ala á pólitísku hatri.
Enginn vilji til ađ nýta landsdóm | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Geir H. Haarde, fyrrverandi forsćtisráđherra, var sakfelldur af Landsdómi, til ađ mynda hćstaréttardómurum, fyrir brot á stjórnarskránni.
Og Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hćstaréttardómari, ćtti ađ sjálfsögđu ekki ađ ţurfa ađ segja lögfrćđingnum Bjarna Benediktssyni ađ breyta ţurfi stjórnarskránni til ađ hćgt sé ađ leggja niđur Landsdóm.
En öfgahćgrikarlar vilja ekki breyta stjórnarskránni og finnst hún ćđisleg, enda ţótt ţeir botni sjálfir ekkert í henni.
"Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráđherra, telur rétt ađ "setja strax af stađ vinnu viđ ađ breyta lögunum.""
"14. gr. Ráđherrar bera ábyrgđ á stjórnarframkvćmdum öllum. Ráđherraábyrgđ er ákveđin međ lögum. Alţingi getur kćrt ráđherra fyrir embćttisrekstur ţeirra. Landsdómur dćmir ţau mál."
Stjórnarskrá Íslands
Lög um Landsdóm nr. 3/1963
Lög um ráđherraábyrgđ nr. 4/1963
Ţorsteinn Briem, 8.2.2018 kl. 12:07
12.4.2010:
"Landsdómur verđur kallađur saman í fyrsta sinn.
Ákćrđir verđa Geir H. Haarde sem ţáverandi forsćtisráđherra, Árni M. Mathiesen sem fjármálaráđherra og Björgvin G. Sigurđsson sem viđskipta- og bankamálaráđherra.
Í Landsdómi sitja fimm hćstaréttardómarar, dómstjóri Hérađsdóms Reykjavíkur, prófessor í stjórnskipunarrétti viđ lagadeild Háskóla Íslands og átta einstaklingar sem Alţingi kýs."
Kosning Alţingis í Landsdóm 11. maí 2005:
"Kosning átta manna í landsdóm og jafnmargra varamanna til sex ára, skv. 2. gr. laga nr. 3 19. febrúar 1963, um landsdóm.
Ađalmenn: Linda Rós Michaelsdóttir kennari, Jóna Valgerđur Kristjánsdóttir, Sigrún Magnúsdóttir fyrrv. borgarfulltrúi, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Fannar Jónasson viđskiptafrćđingur, Hlöđver Kjartansson lögmađur, Dögg Pálsdóttir hrl., Brynhildur Flóvenz lögfrćđingur."
Ţorsteinn Briem, 8.2.2018 kl. 12:13
Sćll
Líklega hefur aldrei veriđ framiđ jafn alvarlegt brot gegn Alţingi og uppsetning njósnatölvu innan veggja ţingsins. Máliđ hlaut litla umfjöllun og takmarkađa, ef nokkra, rannsókn. Hvar voru málsvarar laganna ţá?
Hvergi á byggđu bóli hefđi ţetta veriđ látiđ viđgangast.
Einar Sveinn Hálfdánarson, 8.2.2018 kl. 14:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.