Mánudagur, 5. febrúar 2018
Trump aldrei vinsćlli
Donald Trump fćr meira fylgi í vinsćldamćlingu en hann fékk mćlt í atkvćđum viđ forsetakjöriđ fyrir rúmu ári. Vinsćldir Trump má ađ líkindum rekja til ţess ađ efnahagur Bandaríkjanna blómstrar.
Umdeildar skattalćkkanir forsetans bćta hag launafólks, ţvert á spár, atvinnuleysi er minna en í langan tíma og hagvöxtur traustur.
Annar lestur á vinsćldamćlingunni er ađ andstćđingum forsetans mistókst ađ teikna á hann rússneska hala og klćr.
![]() |
Vinsćldir Trumps ekki meiri í tćpt ár |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.