Fimmtudagur, 1. febrúar 2018
Hálftími hálfvitanna í bođi RÚV
Óundirbúnar fyrirspurnir og dagskrárliđurinn ,,fundarstjórn forseta" er kallađur hálftími hálfvitanna á alţingi.
Önnur frétt hádegisfréttatíma RÚV var sýnishorn af hálftíma háfvitanna í dag.
Ef ekki vćri fyrir ţjónustu RÚV í ţágu almannaheilla vćri hálftími hálfvitanna sjaldnar uppákoma á alţingi.
Pólitísk ábyrgđ, hvílíkt bull! | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ vantar ađ alţingi sé međ einhverskonar SPURNINGAR Í ÖLLUM SÍNUM FYRIRSÖGNUM í sínum dagskrárliđum.
Jón Ţórhallsson, 1.2.2018 kl. 12:54
“Hálftími halfvitanna” er viđeigandi nafn ţegar fólk hegđar sér svona. Ţađ ađ ráđherra hlusti á ráđleggingar sérfrćđinga ţýđir ekki ađ hinum beri ađ fara ađ ráđum ţeirra. Ráđherra ber ađ fara ađ lögum og ţađ gerđi Sigríđur Andersen.
Man Samfylkingin ekki lengur ađ ráđ sérfrćđinganna í Icesave voru ađ nú skyldu Íslendingar, allir sem einn, pissa í skóinn sinn.
Sem betur fer kćrđi ţjóđin sig ekki um hlandblauta skó.
Ragnhildur Kolka, 1.2.2018 kl. 13:10
Ţađ er spurning hvort ekki verđur ađ fíkniefnaprófa ţingmenn fyrir ţingstörf?
Halldór Jónsson, 1.2.2018 kl. 22:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.