RÚV-milljarðar til fjölmiðla

RÚV fær 4 milljarða króna frá ríkinu árlega og tekur til sín einn milljarð í auglýsingar. Ef áhugi er að styrkja einkarekna fjölmiðla er nærtækast að leggja niður RÚV í núverandi mynd.

Milljarðarnir sem sparast gætu orðið stofn að samkeppnissjóði fjölmiðla, ef áhugi er fyrir.

Starfsmannafjölmiðill og ríkisframfæri, eins og RÚV, er arfleifð frá þeim tíma þegar aðeins fjársterkir aðilar gátu stofnað fjölmiðil. Nú er öldin önnur.


mbl.is Leggja til endurgreiðslu fyrir fréttamiðla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Fyrst að Ísraelsríki gat lagt niður sitt DDRÚV í fyrra (IBA), þá getum við það líka.

Gunnar Rögnvaldsson, 25.1.2018 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband