ESB þolir ekki lýðræði

Evrópusambandi þolir ekki lýðræði í tvennum skilningi. Í fyrsta lagi þolir sambandið ekki að lýðræðislegur vilji einstakra þjóða innan þess nái fram að ganga, ef sá vilji stendur gegn hagsmunum ESB. Dæmi: Katalónía, Brexit og Írland (sem hafnaði Lissabon-sáttmálanum en var knúið til að kjósa aftur).

Í öðru lagi þolir ESB ekki lýðræði vegna þess að sambandið uppfyllir ekki eina af frumforsendum lýðræðisins, sem er að iðkendur lýðræðisins tali sama tungumál.

Þess vegna er ESB fyrst og fremst embættismannaveldi.


mbl.is Frakkar færu líklega úr ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það er sama skollans óþolið í þessu sambandi og best að vita sem minnst af því þar til við lýðræðissinnar hættum að líta við reglugerðar-ruglinu,slýtum yfirráðasambandinu! 

Helga Kristjánsdóttir, 22.1.2018 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband