Hvers vegna ţola frjálslyndir ekki framfarir?

Ţrátt fyrir aukna almenna hagsćld, lengri međalćvi, minni fátćkt, fćrri stríđ og bćtt umhverfi er ţorri frjálslyndra ţeirrar skođunar ađ heimur versnandi fer.

Sálfrćđingurinn Steven Pinker rćđir andstyggđ frjálslyndra á framförum.

Ađ hluta til útskýrir Pinker andstyggđina út frá sálfrćđi en meginástćđuna rekur hann til fjölmiđla ţar sem er fyrir á fleti hátt hlutfall vinstrimanna/frjálslyndra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Fínn fyrirlestur hjá Pinker. Ég mćli međ ţví ađ fólk horfi á hann frá upphafi til enda. Upplýsingarnar sem hann kynnir í byrjun eru ţörf áminning og ráđleggingar í lokin eru skynsamlegar.

Wilhelm Emilsson, 20.1.2018 kl. 21:45

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ég hélt ađ frjálslyndir vildu lengri međalćvi, minni fátćkt, fćrri stríđ og bćtt umhverfi. Hér er ţessu snúiđ viđ, ađ frjálslyndir vilji styttri ćvi, meiri fátćkt, fleiri stríđ og umhverfisspjöll. 

Ómar Ragnarsson, 21.1.2018 kl. 01:49

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Hvers vegna trúir framfarasinnađ fólk ekki á framfariđ, er inntakiđ í ţví sem Pinker er ađ segja. Hann er einnig ađ leika sér ađ ţeirri ţverstćđu sem felst í setningunni og fyrirbćrinu ("Why Do Progressives Hate Progress").

Eins og Ómar bendir á vilja frjályndir "lengri međalćvi, minni fátćkt fćrri stríđ og bćtt umhverfi." En Pinker bendir á ađ frjálslyndir og vinstrimenn hafa tilhneigingu til ađ líta á hugtakiđ framfariđ sem kapítalískt hugtak og ţví hluta af vandamálinu, ađ ţeirra mati.

Wilhelm Emilsson, 21.1.2018 kl. 09:44

4 Smámynd: Gunnlaugur I.

Vilhelm Emilsson sýnir hér fram á ađ Ómar Ragnarsson er alveg ađ misskilja ţetta frjálslyndi ţađ er alveg síđan hann í einhverri örvilnan gekk í liđ međ úrtölu vinstra liđinu sem er á hrađri niđurleiđ um alla Evrópu. 

Gunnlaugur I., 22.1.2018 kl. 05:08

5 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir kommentiđ, Gunnlaugur. Ég vil taka ţađ fram ađ ég er mikill ađdáandi Ómars Ragnarssonar og líka opinnar og kurteislegrar umrćđu :) 

Athugasemd hans er fín eins og hans er von og vísa, en ég er ađ benda á annađ sjónarhorn á umfjöllun Pinkers, sem Ómar hefur kannski ekki pćlt í.

Wilhelm Emilsson, 22.1.2018 kl. 07:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband