Fimmtudagur, 18. janúar 2018
Hitler og Stalín fá uppreisn ćru
Reglulegar samlíkingar samtímamanna, t.d. Rajoy, Trump og Pútín, viđ ţá kumpána Hitler og Stalín veitir ţeim tveim síđarnefndu uppreisn ćru.
Ţegar stjórnmálamönnum í lýđrćđisríkjum er líkt viđ ábyrgđarmenn helfararinnar annars vegar og hins vegar gúlagsins er ályktunin nćrtćk ađ ţeir Hitler og Stalín hafi veriđ stofuhćfir.
Hitler og Stalín urđu alrćmdir á millistríđsárunum og í seinni heimsstyrjöld. Síđan eru tvö söguleg tímabil, annađ kennt viđ kalda stríđiđ en hitt er aldarfjórđunginn ţar á eftir sem má nefna lok frjálslyndrar alţjóđahyggju.
Viđ lifum á ţriđja tímabilinu, sem enn er í drögum og ţví nafnlaust. Sérhver samtími býr til sína sögu. Ţađ veit ekki á gott ađ söguskilningur samtímans lítur mildum augum á kanslarann og ađalritarann.
Líkti hann forsćtisráđherranum viđ Hitler? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.