Miđvikudagur, 17. janúar 2018
Davíđ er tímabil í ţjóđarsögunni
Davíđ kom, sá og vann oftar sigra en ekki. Oftast voru sigrarnir í ţágu réttmćts málstađar. Fáir verđa í lifandi lífi gođsagnir, en Davíđ varđ ţađ fyrir lifandi löngu.
Ţegar Davíđ axlar sín skinn og sest í helgan stein lýkur tímabili í ţjóđarsögunni.
Davíđstímabiliđ er ekki runniđ sitt skeiđ. Og ţađ er fagnađarefni.
Ekkert ađ hugsa um ađ hćtta | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Davíđ fer á kostum – og kann ađ stríđa andstćđingum – og flokksbrćđrum!
Hótar ađ halda áfram!
Jón Snćbjörnsson, 17.1.2018 kl. 11:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.