Vinstri grćnir vilja kaupa Árna Pál - Gulli á ađ neita

Árni Páll Árnason er fyrrverandi formađur Samfylkingar, höfuđandstćđings Vinstri grćnna frá aldamótum. Gangi Árni Páll til liđs viđ ríkisstjórnina, ţó ekki sé nema sem ráđgjafi, fylgir honum pólitískt kapítal sem leggst beint inn á reikning Vinstri grćnna.

Um Árna Pál er ţađ ađ segja ađ hann skilur minna en ekkert í Evrópusambandinu. Í heimi Árna Páls er ESB vegurinn, sannleikurinn og lífiđ. Ráđgjöf hans yrđi verri en engin.

Utanríkisráđuneytiđ fer međ forrćđi ţeirra mála er snúa ađ ESB. Guđlaugur Ţór ráđherra málaflokksins ćtti í mestu vinsemd ráđleggja Vinstri grćnum ađ nota ríkisstyrkinn til ađ ráđa Árna Pál á skrifstofu flokksins. Árna Páli á ekki ađ hleypa inn um bakdyrnar í stjórnarráđinu.


mbl.is Vill Árna Pál í Brexit-máliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Rétt, Árni Páll skilur ekki ESB auk ţess sem óţarfi er ađ bćta fleiri Samfóistum inn í Utanríkisráđuneytiđ. Nóg er ţar fyrir.

Ragnhildur Kolka, 17.1.2018 kl. 15:50

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Hann gćti ţá kannski í leiđinni beđiđ Breta ađ útskýra hvers vegna ţeir gerđu kröfu um brot á EES-samningnum í formi ólöglegrar ríkisábyrgđar á skuldir einkafyrirtćkisins Landsbankans vegna Icesave?

Hann er jú lögfrćđimenntađur og ćtti ţví ađ ţekkja reglurnar...

</kaldhćđni lýkur hér>

Guđmundur Ásgeirsson, 17.1.2018 kl. 16:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband