Sunnudagur, 14. janúar 2018
Bíllaus miðborg, höfum borgarlínuna þar
Ef miðborgin yrði bíllaus væri hægt að setja upp borgarlínu frá bílastæðum í jaðri miðborgarinnar, til dæmis Vatnsmýri og með landfyllingu austur af Hörpu eða vestur af Laugarnesi.
Ef vel tækist til yrði miðborgin það aðdráttarafl sem hún ekki er í dag, eins og Sigmundur Davíð bendir réttilega á.
Annar meginkostur við slíkt skipulag er að vinstrimenn fengju sína borgarlínu, þ.e. í miðborginni þar þeir eiga flestir heima, en hægrimenn í úthverfum og nágrannabyggðum héldu einkabílnum sínum.
Sigmundur: Borgarlínan getur ekki gengið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Væri þá ekki tilvalið að flytja miðborgina út á land - og vinstrimennina með?
Þorsteinn Siglaugsson, 14.1.2018 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.