Trúarstef í stjórnmálum: Trump og Oprah

Stór-Ameríka, sem Trump var kjörinn forseti út á fyrir ári er trúarstef. Stefiđ fćr útlistun í mörgum ólíkum útgáfum, t.d. hjá Láru Ingraham ţar sem hún situr í myndveri Fox og spyr hvít í bláu međ gylltan kross á bringu: hvađ er Ameríka?

Oprah Winfrey, sem gćti orđiđ forsetaframbjóđandi 2020, sveipar sig trúarstefjum. Kurt Andersen kennir trúarstef Oprah viđ hjávísindi og nýaldarspeki, sem bođa ađ mađur hugsi til sín frćgđ og frama. (Segir okkur í leiđinni ađ Trump og Oprah eru miklir hugsuđir, samanber frćgđ ţeirra og frama.)

Trump og Oprah koma bćđi úr bandarískum afţreyingariđnađi. Sá iđnađur býr til sögulega fortíđ er hćfir samtímanum, segir Bretinn Simon Jenkins.

Trúarstef vísa í veruleika handan hversdagsins. Trump og Oprah eru í ţeim skilningi spámenn almćttisins. Og almenningur fylgir ţeim enda hversdagsleikinn grár en almćttiđ gyllt.

 


mbl.is Snjallt eđa Oprahktískt?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Eru ekki bćđi Trump og Oprah fylgjandi hjónaböndum samkynhneigđra

og ţar međ í andstöđu viđ GUĐ/BIBLÍUA/ALMĆTIĐ?

Jón Ţórhallsson, 13.1.2018 kl. 13:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband