#metoo, einkalíf og refsingar

Innbyrđis samskipti fólks eru ţeirra einkamál, svo fremi sem samskipti varđa ekki viđ lög eđa reglur á vinnustađ eđa skóla. Byltingin kennd viđ #metoo breytir viđurkenndum skilgreiningum á einkalífi.

Nú eru fyrri samskipti einstaklinga orđin opinbert mál ef ţau varđa óviđeigandi háttsemi ţar sem kynferđi skiptir máli. Ţađ virđist nóg ađ annar ađilinn af tveim telji ađ háttsemi hafi veriđ óviđeigandi og eigi ađ hafa í för međ sér refsingu fyrir meintan geranda.

Refsingarnar geta veriđ opinber smánun, atvinnumissir eđa félagsleg útilokun, jafnvel allt ţrennt.

,,Réttarhöldin" í ţessum refsimálum fara fram á samfélagsmiđlum og í fjölmiđlum. Undir hćlinn er lagt hvort sakborningur fái tćkifćri til ađ bera hönd fyrir höfuđ sér og útskýra sína hliđ málsins. Ásökun um óviđeigandi háttsemi er oftast látin nćgja sem stađfesting á sekt. Nćr aldrei fer fram rannsókn á málsatvikum.

#metoo-byltingin byrjar sem frelsun en endar á galdrabáli. 

 


mbl.is Uppsögnin tengd #metoo-byltingunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Miđađ viđ fjölda frásagna virđast leikara og leikhússtéttin uppfullar af ofbeldismönnum og karlrembum. Ţó má telja á fingrum annarrar handar ţá sem framiđ hafa brotin og ţarf reyndar ađ fara áratugi aftur í tíma til ađ fylla höndina. Mikiđ fjandi mega ţessir fimmenninningar hafa veriđ fjölţreifnir til ađ svo margar sögur geti orđiđ til.

Í stjórnmálastétt hefur ađeins einn veriđ nafngreindur og hann veriđ dauđur vel yfir 20 ár.

Enginn lćknir og enginn háskólakennari.

Ţetta #metoo er eitthvađ best útfćrđa pólitíska PR-stunt sem sögur fara af. Allir karlmenn hafa nú veriđ settir í gapastokk og enginn veit hvers vegna.

Ragnhildur Kolka, 10.1.2018 kl. 16:06

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Svo á ađ bćta um betur, gefa öllum ţessum karlaófétum frekari tćkifćri međ ţví ađ gera almenningssalerni sameiginleg báđum kynjum. Hver stakk annars uppá ţví fyrst - varla kona, er ţađ nokkuđ...

Kolbrún Hilmars, 10.1.2018 kl. 16:47

3 Smámynd: Skeggi Skaftason

Leikhússtjórinn á Akureyri kom reyndar sjálfur til sinna yfirmanna og sagđi frá ţví ađ hann hafđi nauđgađ konu. Í kjölfariđ var fundađ međ honum í tvígang. Svo hann fékk alveg tćkifćri til ađ segja sína hliđ og enginn ađ klaga uppá hann einhverjar ásakanir. Svo ţessi pistill ţinn á lítiđ erindi viđ ţađ mál.

Skeggi Skaftason, 10.1.2018 kl. 22:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband