Ofbeldisglæpir flóttamanna staðfestir

Aukinn viðtaka flóttamanna hækkar tíðni ofbeldisglæpa, samkvæmt nýrri rannsókn þýskra stjórnvalda. Rannsóknin tók til ofbeldisglæpa í Neðra-Saxlandi árin 2014 til 2016.

Ofbeldisglæpum fjölgaði um rúm tíu prósent á tímabilinu. Yfir 90 prósent aukningarinnar er vegna ofbeldisglæpa flóttamanna, einkum karlmanna á aldrinum 14 til 30 ára.

Flóttamennirnir koma nær allir frá múslímaríkjum. Þeir sem helst fremja ofbeldisglæpi eru frá Marokkó, Túnis og Alsír.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Sæll

Þetta á ekki að koma á óvart, a.m.k. hvað Marokkó varðar:

 

Crime among young Moroccan men in the Netherlands: Does their regional origin matter?

Prof. dr. Frank Bovenkerk

Willem Pompe Institute

University Utrecht


Einar Sveinn Hálfdánarson, 3.1.2018 kl. 13:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband