Laugardagur, 23. desember 2017
Rússland og Kína styrkjast; vesturlönd veikjast
Vesturlönd töpuđu stríđinu í Sýrlandi. Bandaríkin međ stuđningi Evrópusambandsins ćtluđu ađ skipta út Assad forseta, líkt og gert var viđ Hussein í Írak og Gadaffi í Líbíu. Međ stuđningi Rússa hélt Assad velli.
Vesturlönd standa höllum fćti í Úkraínu. Bandaríkin og ESB styđja gerspillta ríkisstjórn í Kiev en Rússar uppreisnarmenn í austurhluta landsins.
Flestir stćrstu fjölmiđlar á vesturlöndum fylgja ţeirri frásögn ađ Rússar séu uppspretta óstöđugleika í heimspólitíkinni. En ţví er öfugt fariđ. Miđausturlönd loga í ófriđi, ekki vegna ţess ađ Rússar kveiktu bál heldur hernađarćvintýra Bandaríkjanna, sem hófust međ innrásinni í Írak 2003. Miđausturlönd eiga nóg međ ađ umbreyta miđaldaháttum í samfélagsskipan á eigin forsendum. Afskipti Bandaríkjanna gerđu illt verra.
Smćrri fjölmiđlar á vesturlöndum, t.d. The Nation í Bandaríkjunum, sem er virt vinstriútgáfa og stendur á gömlum merg, birta reglulega greinar er gefa betri innsýn í ţróun heimsmála en frásagnir stóru miđlanna.
Patrick Lawrence skrifar um árlegan blađamannafund Pútín Rússlandsforseta sem varir í nokkrar klukkustundir, tćpar fjórar í ár, og er vettvangur Pútín ađ rćđa allt milli himins og jarđar. Lawerence vekur athygli á orđum Pútín um nánari samskiptum Rússa og Kína sem forsetinn telur ađ sé bandalag til langs tíma.
Á međan vesturlönd eru ráđvillt og innbyrđis sundurţykk styrkist bandalag Rússlands og Kína. Úr austri kemur krafa um stöđugleika og raunsći á međan vesturlönd eru eins og óviti međ eldspýtur.
Samskiptin hafa veriđ erfiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Er ţađ ekki raun kína sem ađ er ađ "SKVETTA OLÍU Á ELDINN" / leika sér međ eldspíturnar međ ţví ađ selja n-kóreu olíu og halda ţeim ţannig gangandi?
Kastljós hemsins ćtti ađ beinast miklu oftar ađ HALLGRÍMSKIRKJUNNI SEM MIĐJU KRISTINNA MANNA Á HEIMSVÍSU SAMEINUĐUŢJÓĐUNUM ţó ađ fólk sé ekki sammála öllu sem ađ kemur ţađan.
Jón Ţórhallsson, 23.12.2017 kl. 12:21
Mjög svo raunsć skilgreining hjá síđuhafa, sem verđur aftur á móti ekki sagt um athugasemd Jóns varđandi ástand mála á Kóreuskaga.
Réttast vćri ađ líkja ţar ögrandi nćrveru Bandaríkjamanna viđ fíl í postulínsbúđ og láta fremur nágranna óţekktarangans róa hann eđa tugta.
Jónatan Karlsson, 23.12.2017 kl. 14:01
Hvađa nágrannar ćttu ćttu ađ gera ţađ?
Ef ađ n-kóra vćri ekki međ ţessi tilraunaskot ađ ţá vćri USA vćntanlega ekki eins mikiđ á ferđinni ţarna.
Jón Ţórhallsson, 23.12.2017 kl. 17:12
Ég dáist ađ ţolinmćđi og ţolgćđi Rússa og er stoltur af ţví ađ fylgja ţeim í flestum málum. Alvöru menn!
Guđmundur Böđvarsson, 23.12.2017 kl. 17:13
Sjálfur tel ég mig vera ÍSLENSKAN JAFNAĐARMANN
Er ţađ eitthvert stolt ađ fylgja rússum?
Eru ţeir ennţá ađ berja á Úkraínumönnum?
Jón Ţórhallsson, 23.12.2017 kl. 18:56
Síđuhafi gćti kannski íhugađ ađ flytast frá Vesturlöndum og setjast ađ í Kína eđa Rússlandi, ţar sem skynsemin og raunsćiđ rćđur, ađ hans mati.
Wilhelm Emilsson, 23.12.2017 kl. 22:44
Ţađ vildu alţjóđasinnar helst af öllu,en ćttjarđarvinir hlaupa ekki frá landi sínu ţjökuđu af einelti alţjóđahyggju vesturlanda.Heldur láta ţeir allt yfir sig ganga ţar til ţeir ná ađ koma á stöđugleika og raunsći.
Helga Kristjánsdóttir, 24.12.2017 kl. 01:35
Ef Vesturlönd eru svona ömurleg hvađ eruđ ţiđ ađ hanga hérna? Kannski ţiđ Páll getiđ fengiđ tveir fyrir einn flugmiđa til Rússlands.
Wilhelm Emilsson, 24.12.2017 kl. 03:14
Ég vissi ţađ! Enginn nema ţú svarar međ endurteknu efni. En ţađ eru jól og ég óska ţér Gleđilegra Jóla!..ágćti Wilhelm.
Helga Kristjánsdóttir, 24.12.2017 kl. 03:35
Gleđileg jól, Helga :)
Wilhelm Emilsson, 24.12.2017 kl. 04:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.