Raunsć ţjóđ: styđur stjórnina umfram stjórnarflokkana

Ţjóđin er ţeirrar skođunar ađ ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks, Vinstri grćnna og Framsóknar sé sú besta mögulega viđ núverandi ađstćđur. Ţessa ályktun má draga af 67 prósent stuđningi viđ ríkisstjórnina, ţótt stjórnarflokkarnir fái samtals ađeins stuđnings 49 prósent landsmanna.

Ríkisstjórnin er sem sagt stćrri en einstakir hlutar hennar.

Ţjóđin veit sínu viti og ćtlast til ađ ríkisstjórnin standi saman ţótt gefi á bátinn. Fyrstu skref stjórnarinnar lofa góđu.


mbl.is 66,7% styđja ríkisstjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband