Sunnudagur, 17. desember 2017
Spyr Logi um Árna Pál?
Logi Einarsson vill vita hvađ ríkustu Íslendingarnir eigi af peningum. Í leiđinni mćtti hann spyrja um afkomu ţeirra bestu tengdu, t.d. forvera sinn í embćtti formanns Samfylkingar, Árna Pál Árnason.
Árni Páll var drjúgur í tekjuöflun síđast ţegar hann var utan ţings. Hann fékk m.a. 40 milljónir frá Íbúđalánasjóđi. Í sumar gerđi félagi hans í ESB-deildinni, Ţorsteinn Víglundsson, Árna Pál ađ stjórnarformanni Tryggingastofnunar.
Upplýsingar um ríkidćmi Íslendinga eru áhugaverđar. En einnig er upplýsandi ađ vita hvernig fyrrum stjórnmálamenn maka krókinn.
![]() |
Logi vill vita hvađ ţeir ríkustu eiga |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Menn eru greinilega ekki ađ tala saman ţarna hjá Samfylkingunni. Árni Páll spurđi um ţađ nákvćmlega sama ţegar hann sat á ţingi og fékk svör sem liggja fyrir, svart á hvítu. Kannski er Logi bara ađ skruma sér til frama í málefnaţurrđinni. Hann upplýsti okkur um daginn ađ skattalćkkanir vćru hiđ versta mál vegna ţess ađ ţeir sem vćru međ meiri tekjur fengju stćrri afslátt í krónutölu. Nóbelinn í hagfrćđi fyrir ţađ. Hann sýndi fram á ţessa storfenglegu uppgötvun međ hangikjöti og grćnum, svo andsnauđur lýđurinn skildi.
Nú er ekkert ESB a dagskrá, svo ţađ er ekki um auđugan garđ ađ gresja hjá honum. Bíđ spenntur eftir nćsta leik.
Jón Steinar Ragnarsson, 17.12.2017 kl. 11:12
Hagspeki Loga er annars ekkert einsdćmi. Hugo Chaves er búinn ađ prufukeyra hana á sinni ţjóđ, sem nú situr gjaldţrota eftir međ nokkur hundruđ prósenta verđbólgu.
Jón Steinar Ragnarsson, 17.12.2017 kl. 11:27
Páll og klappliđiđ greinilega pirrađ...ţađ er skemmtilegt bara
Jón Ingi Cćsarsson, 17.12.2017 kl. 11:50
Spurning Loga var í bođi Vilhjálms Ţorsteinssonar, fyrrverandi gjaldkera Samfylkingingar og auđmanns. En Logi spyr ekki Vilhjálm.
Valur Arnarson, 17.12.2017 kl. 13:46
Hvađ tengir greiđslur til Árna Páls vegna starfa fyrir Íbúđalánasjóđ og svo fyrirspurn Loga. Ef ađ Árni Páll hefur spurt ţessara spurninga fyrir 5 árum held ég ađ allir séu sammála ađ séu úteltar upplýsingar í dag. Ţví hér hefur margt breyst. Held ađ allar upplýsingar um Vilhjálm hafi jú komiđ fram og hann lendir vćntanlega í ţessu svari líka.Minni fólk líka á ađ Vilhjálmur sagđi líka af sér sem gjaldkeri ţegar í ljós kom ađ hann átti félag í Panama. Hann var jú bara gjaldkeri í flokki en Bjarni og Sigmundur sitja sem fastast á Alţingi ţrátt fyrir sömu tengsl ţeirra viđ aflandsfélög. Sé ekki afhverju ţarf ađ taka hann sérstaklega fyrir. Spurningin eru ríkast fólk á Íslandi án tillit til hvađa flokk ţeir starfa í eđa styrkja og verđur ekki spurt um nöfn eđa kennitölu.
Magnús Helgi Björgvinsson, 17.12.2017 kl. 18:43
Öfund er Sýki og ţeir sem eru haldnir ţessum sjúkdóm lifa erfiđu lífi og reina draga alla niđur á sama plan og hinn öfundsjúki er og eyđa mikilli orku í ţađ, i stađinn fyrir ađ eyđa allri ţessari orku í ađ betrum bćta hag sinn.
Kemur mér ekkert viđ hvađ ađrir eiga, ég reini ađ hafa nóg fyrir mig og mína og kanski einhvern smá afgang.
Tekjuskattar eiga engan rétt á sér, ţađ á ekki ađ refsa fólki ađ vera duglegt og hugsjónsamt.
Kveđja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 18.12.2017 kl. 05:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.