Föstudagur, 15. desember 2017
Vinstrisókn Samfylkingar, hćgrisókn Miđflokksins
Samfylkingin ćtlar ađ sćkja ađ ríkisstjórninni frá vinstri en Miđflokkur Sigmundar Davíđs sćkir ađ frá hćgri.
Ríkisstjórnin verđur nćmari gagnvart ţeim armi stjórnarandstöđunnar sem býđur upp á sterkari málflutning.
Sigmundur Davíđ er líklegri áhrifavaldur en Logi.
![]() |
Hvar eru skattalćkkanir? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sammála ţér um ţetta.
Haukur Árnason, 15.12.2017 kl. 21:40
Samkvćmt síđustu skođanakönnun Gallup er Miđflokkurinn međ 6.8% fylgi. Samfylkingingin mćlist međ 16.7% fylgi.
Sigmundur Davíđ mun halda áfram ađ tjá sig, en spurninging er hve margir, fyrir utan kjarna sem hefur minnkađ nokkuđ frá kosningum, hlusta.
Wilhelm Emilsson, 16.12.2017 kl. 04:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.