Föstudagur, 15. desember 2017
Vinstrisókn Samfylkingar, hægrisókn Miðflokksins
Samfylkingin ætlar að sækja að ríkisstjórninni frá vinstri en Miðflokkur Sigmundar Davíðs sækir að frá hægri.
Ríkisstjórnin verður næmari gagnvart þeim armi stjórnarandstöðunnar sem býður upp á sterkari málflutning.
Sigmundur Davíð er líklegri áhrifavaldur en Logi.
Hvar eru skattalækkanir? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála þér um þetta.
Haukur Árnason, 15.12.2017 kl. 21:40
Samkvæmt síðustu skoðanakönnun Gallup er Miðflokkurinn með 6.8% fylgi. Samfylkingingin mælist með 16.7% fylgi.
Sigmundur Davíð mun halda áfram að tjá sig, en spurninging er hve margir, fyrir utan kjarna sem hefur minnkað nokkuð frá kosningum, hlusta.
Wilhelm Emilsson, 16.12.2017 kl. 04:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.