RÚV-atlagan ađ hćstarétti

Skúli Magnússon formađur Dómarafélags Íslands segir RÚV hafa stađiđ fyrir ,,ţaulskipulagđri ađgerđ" gegn hćstarétti og stjórnskipum landsins fyrir ári. Rétt er ađ rifja upp helstu málsatvik hćstaréttarupplaups RÚV fyrir ári:

Síđdegis á mánudag kynntu ritstjórar Kastljóss, Ţóra Arnórsdóttir og Helgi Seljan, skandal kvöldsins, um spillingu í hćstarétti, hornsteini réttarkerfisins.

Spilađ var á tilfinningar öfundar og tortryggni í fréttinni: Markús Sigurbjörnsson, hćstaréttardómari og forseti Hćstaréttar, átti hlutabréf fyrir tugi milljóna í Glitni banka á árunum fyrir hrun. Bréfin seldi hann međ miklum hagnađi áriđ 2007. Dómarar viđ Hćstarétt eru ćviráđnir og laun ţeirra međ ţví hćsta sem gerist hjá hinu opinbera til ađ tryggja sjálfstćđi ţeirra.

Eins og til var ćtlast tóku ađrir fjölmiđlar undir, sérstaklega 365-miđlar Jóns Ásgeirs Jóhannesson, sem er fastakúnni hjá dómskerfinu, bćđi fyrir og eftir hrun. Gamalkunnugt stef frá tímum síđustu ríkisstjórnar vinstrimanna, um ónýta Ísland, var komiđ međ nýtt viđlag: hćstiréttur er líka gerspilltur.

RÚV er ábyrgđarlaus fjölmiđill, eins og dćmin sanna.

 

 

 
 
 
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Auđvita á RUV ađ ţegja um öll svona mál. Auđvita er í lagi ađ Dómarar eigi hlutabréf í fyrirtćkjum sem ţeir hugsanlega lenda í ađ dćma í málum hjá. Algjörlega ömurlegt ađ fjölmiđlar séu ađ fjalla um svona mál. Svona mál eiga klárlaga ađ liggja í ţagnargildi. Alveg eins og ţađ skuli vera talađ um hlutabréfaeignir konu forsćtisráđherra (fyrrverandi) ţví auđvita tengist hún ekki eiginmanni sínum á nokkurn hátt. Bölvuđ frekja í RUV. Og auđvita átti ekkert ađ fjalla um hruniđ og útrásarvíkingana ţví ţar međ var RUV ađ draga úr trú manna á Íslenska fjármálakerfinu. ţetta er nú meira bulliđ. Bendi á ađ Jón Steinari fyrrum dómara ţótti fréttir RUV fyrir ári fullkomlega eđlilegar.

Magnús Helgi Björgvinsson, 27.11.2017 kl. 17:08

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

MHB

Ţú bregst okkur aldrei međ skemmtiefniđ, sem er ţó sorglegt.

Ţér tekst illa ađ lesa ţér til gagns og skilnings. Ţetta er jafn öruggt og hlutdrćgni DDRUV.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 27.11.2017 kl. 17:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband