Sunnudagur, 26. nóvember 2017
Stúlkur ţrćlar, drengir fíklar
Fjórđa iđnbyltingin ćtlar ađ skila okkur stúlkum sem eru ţrćlar samskiptamiđla og drengjum háđum tölvuleikjum eins og fíklar.
Kynslóđ ţrćldóms og fíknar er ekki öfundsverđ.
Fullorđna fólkiđ verđur ađ grípa í taumana.
Geta orđiđ öryrkjar af netnotkun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Af hverju ćttum viđ fullorđna fólkiđ ađ grípa í taumana? Ţađ er ekki okkar framtíđ sem unga kynslóđin er ađ skapa, heldur sína eigin.
Kolbrún Hilmars, 26.11.2017 kl. 18:39
Ţađ verđur ţá međ samtakamćtti foreldra,en börn eru dugleg ađ benda manni á "ţađ mega ţetta allir"!
Hvađ er ţađ sem ekki er hćgt ađ gera í tölvum?
Ég sé fullorđna slappa af í keppni viđ ókunnar persónur út um allan heim í skák,međ síma-appi.Ţeir hafa alltaf tíma međan andstćđingurinn hugsar,ađ sinna léttu heimilisstússi.
Helga Kristjánsdóttir, 26.11.2017 kl. 19:00
Sćl Kolbrún ég sá ekki ţína fćrslu,svo ţađ er ekki svar til ţín. Ţađ tekur mig tímana ef breyti ehv.
Helga Kristjánsdóttir, 26.11.2017 kl. 19:06
Sennilega hefur engin kynslóđ notiđ jafnmikils dálćtis og einmitt ţađ unga fólk sem er ađ ánetjast ţeirri tćkni og á ţann hátt sem Páll nefnir. Greinilega hefur okkur fullorđna fólkinu ţví misheppnast eitthvađ. Óţarfi ađ bćta gráu ofan á svart međ síđbúinni afskiptasemi.
Kolbrún Hilmars, 26.11.2017 kl. 19:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.