Stúlkur þrælar, drengir fíklar

Fjórða iðnbyltingin ætlar að skila okkur stúlkum sem eru þrælar samskiptamiðla og drengjum háðum tölvuleikjum eins og fíklar.

Kynslóð þrældóms og fíknar er ekki öfundsverð.

Fullorðna fólkið verður að grípa í taumana.


mbl.is Geta orðið öryrkjar af netnotkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Af hverju ættum við fullorðna fólkið að grípa í taumana?  Það er ekki okkar framtíð sem unga kynslóðin er að skapa, heldur sína eigin.

Kolbrún Hilmars, 26.11.2017 kl. 18:39

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það verður þá með samtakamætti foreldra,en börn eru dugleg að benda manni á "það mega þetta allir"!

Hvað er það sem ekki er hægt að gera í tölvum?                                
  Ég sé fullorðna slappa af í keppni við ókunnar persónur út um allan heim í skák,með síma-appi.Þeir hafa alltaf tíma meðan andstæðingurinn hugsar,að sinna léttu heimilisstússi. 

Helga Kristjánsdóttir, 26.11.2017 kl. 19:00

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sæl Kolbrún ég sá ekki þína færslu,svo það er ekki svar til þín. Það tekur mig tímana ef breyti ehv.

Helga Kristjánsdóttir, 26.11.2017 kl. 19:06

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sennilega hefur engin kynslóð notið jafnmikils dálætis og einmitt það unga fólk sem er að ánetjast þeirri tækni og á þann hátt sem Páll nefnir.  Greinilega hefur okkur fullorðna fólkinu því misheppnast eitthvað. Óþarfi að bæta gráu ofan á svart með síðbúinni afskiptasemi.

Kolbrún Hilmars, 26.11.2017 kl. 19:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband