Sunnudagur, 5. nóvember 2017
Raunveruleikastjórnmál
Hannađir ţćttir úr hversdagslífinu eru kallađir raunveruleikasjónvarp. Raunveruleikastjórnmál eru hönnuđ pólitísk atburđarás.
Meirihlutaviđrćđur 3ja vinstriflokka og Framsóknar fylla upp í tómarúmiđ á milli niđurstöđu kosninganna og valdalöngunar vinstrimanna.
Raunveruleikaríkisstjórnin, sem gćti komiđ úr viđrćđunum, er eins og fyrirmyndin. Án jarđtengingar.
![]() |
Fundur hafinn á skrifstofu VG |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ekki aldeilis eftir bókinni sem ţessi minnihluti predikar og sver ađ ástunda ţ.e.gott siđferđi.Ćtla svo ađ ţröngva sér upp á ţjóđina eftir hún hefur sagt nei; Nei ţýđir nei
Helga Kristjánsdóttir, 6.11.2017 kl. 02:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.