Mánudagur, 30. október 2017
Píratar reyna ađ ţvinga atburđarásina
Útspil Pírata, ađ gefa út yfirlýsingu um ađ ţeir neiti samstarfi, er tilraun til ađ ţvinga fram pólitíska atburđará ţar sem vinstristjórn er markmiđiđ.
Píratar voru fyrir ári taldir óstjórntćki af Vinstri grćnum. Ólíklegt er ađ ţađ mat hafi breyst. Píratar líkjast Bjartri framtíđ ađ ţví leyti ađ báđir flokkarnir eru hviklyndir, breyta um skođun eftir umrćđunni á samfélagsmiđlum.
Međ stórkarlalegri yfirlýsingu í upphafi stjórnarmyndunar mála Píratar sig út í horn. Enda best geymdir ţar.
Hefur rćtt viđ nokkra flokka | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţetta er bara emnn ein sönnun ţess ađ Píratar eru fíflaflokkur og óstjórntćkir međ öllu. Ég kem ekki auga á neinn hvítan mann ţar innan dyra nema hugsanlega vćri hćgt ađ brúka Björn Leví í eitthvađ helst ótengt stjórnmálum.
Halldór Jónsson, 30.10.2017 kl. 12:40
Nćsti dómsmálaráđherra Íslands verđur Ţórhildur Sunna. Til hamingju međ ţađ drengir :)
Snorri Arnar Ţórisson, 30.10.2017 kl. 12:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.