ASÍ varar við pólitískum óstöðugleika

Fjöldi flokka sem býður fram til alþingis er ávísun á óstöðugleika. Ef því sem flokkarnir eru fleiri og fylgið dreifist er hætt við að erfitt verði að mynda starfhæfa ríkisstjórn.

Alþýðusamband Íslands getur ekki með beinum hætti skipt sér af kosningunum á laugardag. En ASÍ gerir heyrinkunnugt að pólitískur óstöðugleiki veit á verri lífskjör.

Kjósendur fara með valdið á laugardag. Valið stendur á milli stöðugleika annars vegar og hins vegar verri lífskjara.


mbl.is Pólitískur óstöðugleiki haft slæm áhrif
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband