Miđvikudagur, 25. október 2017
Skattaparadís vinstrimanna - Hallgrímur og samneyslan
Hallgrímur Helgason rithöfundur og frambjóđandi Samfylkingar fćr listamannalaun frá ríkinu upp á 370 ţúsund krónur á mánuđi en gefur ađeins upp til skatts 140 ţúsund krónur í tekjur.
Skattahagrćđi Hallgríms felst í ţví ađ hann telur sjálfan sig fram sem fyrirtćki, verktaka. Hallgrímur borgar ekkert til samneyslunnar. En hann lifir á samneyslunni.
Venjulegir launţegar geta ekki stundađ skattahagrćđi Hallgríms. Ţeir ţurfa ađ borga fullan skatt af sínum tekjum.
Skattaparadís vinstrimanna er ađ taka peninga af vinnandi fólki en gefa útvöldum fćri á ađ borga enga skatta.
Sumir eru jafnari en ađrir.
Hátekjuskattur á međaltekjur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţetta eru ţeir félagslega ábyrgu. Góđa fólkiđ sem má ekkert aumt sjá ef hćlisleitendur eiga í hlut. Býsnast fyri ađ hér vanti nýja stjórnarskrá umfram annađ.Og félagslegt réttlćti.
Hvar geyma ţeir samviskuna ţessir dánumenn?
Halldór Jónsson, 25.10.2017 kl. 19:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.