Sunnudagur, 22. október 2017
Hallgrímur og sjúkdómur vinstrimanna
Hallgrímur Helgason flutti brag fyrir fámenniđ á Austurvelli í gćr. Ţar segir m.a. af klofningi vinstrimanna ár og síđ. Hallgrímur harmar ađ eftir kosningarnar sl. haust var ekki mynduđ vinstristjórn. Hann yrkir:
af ţví allir litlu minnihlutarnir
föttuđu ekki ađ saman höfđu ţeir meirihluta
ţađ er okkar veikleiki
okkar sjúkdómur
vantrúin og vanmetakenndin
Hallgrímur telur sum sé minnihlutflokkana saman og fćr út meirihluta. En Vinstri grćnir, Samfylking, Píratar og Björt framtíđ eru hver sinn flokkurinn sökum ţess ađ fólk innan ţeirra vill ekki starfa međ hinum.
,,Sjúkdómur" vinstrimanna, samkvćmt Hallgrími, er sljóleiki. Raunveruleikinn er allur annar.
Vinstrimenn skiptast í marga flokka af ţeirri ástćđu ađ sundurlyndi er ráđandi einkenni ţeirra. Ţađ eina sem sameinar vinstrimenn er hatur ţeirra á sterkum foringjum annarra flokka sem ná til ţjóđarinnar. Nćgir ţar ađ nefna Davíđ Oddsson, Sigmund Davíđ Gunnlaugsson og Bjarna Benediktsson. Ţađ er hinn raunverulegi sjúkdómur vinstrimanna.
Athugasemdir
Hallgrímur er gyđingur og ţú ert Göbbels endurborinn. Guđ blessi Ísland!
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 22.10.2017 kl. 19:07
Litlu flokkarnir eiga hatriđ sameiginlegt, annađ ekki.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.10.2017 kl. 19:55
Hallg´rímur er sjúkdómur vinstri manna. Honum batnar líklega ekki.
Halldór Jónsson, 22.10.2017 kl. 21:10
Nýr bragur handa Hallgrími til ađ flytja á nćsta fámennisfundi:
Viđ erum svoddan vanmetakindur,
vonin er ţó ađ sigra heiminn!
sál okkar bćđi svöl og dreymin
svardögum heitir (ţótt mest sé ţađ vindur),
en eitt okkur saman brćđurna bindur:
ađ bölva af auđmannahatri
svo bylta svo öllu í snatri.
Jón Valur Jensson, 23.10.2017 kl. 03:07
OG bylta svo öllu í snatri.
Jón Valur Jensson, 23.10.2017 kl. 03:10
Ţú átt bágt Páll, ţađ er ţinn sjúkdómur ađ burđast međ.
Viđ vinstri menn erum hressir og sprćkir og hlökkum til laugardagsins!
Björn Birgisson, 23.10.2017 kl. 20:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.