7 flokka kerfi - 2 útafskiptingar

Sjö flokka kerfið sem varð til við síðustu þingkosningar ætar að halda velli. Kjósendur virðast ætla að skipta tveim flokkum inn á alþingi, Miðflokknum og Flokki fólksins, en útaf fara Björt framtíð og Viðreisn.

Innáskiptingarnar eru til marks um aukinn sóknarhug og meiri bjartsýni. Viðreisn, eins og aðrir ESB-flokkar, talaði þjóðina niður og Björt framtíð, eins og aðrir vinstriflokkar, var óopinberlega með slagorðið ,,ónýta Ísland".

Miðflokkurinn er sókndjarfur fyrir hönd þjóðarinnar allrar. Flokkur fólksins sækir fylgi til þeirra sem telja sig fara á mis við góðærið.

Skynsöm þjóð, Íslendingar.


mbl.is Vinstri grænir með 21,8% fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband