Laugardagur, 7. október 2017
Vinstriöfgar í stjórnarskrármálinu
Sjálfstćđisflokkurinn bjargađi stjórnarskránni dagana fyrir ţingslit ţegar vinstriflokkarnir gerđu enn eina atlöguna ađ henni. Vinstriflokkarnir vildu setja í lög undanţáguákvćđi sem gerđi nćsta ţingi mögulegt ađ breyta stjórnarskránni án ţingkosninga.
Egill Helgason tekur saman öfgahyggju innan vinstriflokkanna í stjórnarskrármálinu ţar sem sértrúarsjónarmiđ eru ríkjandi.
Stjórnarskráin er grunnur stjórnskipunar lýđveldisins. Sjálfstćđisflokkurinn er besta tryggingin fyrir stöđugu stjórnarfari.
Athugasemdir
Fyrir ţá sem vilja vita meira um eđli og ástćđur stjórnarskrármálsins.
http://prakkarinn.blog.is/blog/prakkarinn/entry/2203293/
Jón Steinar Ragnarsson, 8.10.2017 kl. 03:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.