Laugardagur, 7. október 2017
Vinstriöfgar í stjórnarskrármálinu
Sjálfstæðisflokkurinn bjargaði stjórnarskránni dagana fyrir þingslit þegar vinstriflokkarnir gerðu enn eina atlöguna að henni. Vinstriflokkarnir vildu setja í lög undanþáguákvæði sem gerði næsta þingi mögulegt að breyta stjórnarskránni án þingkosninga.
Egill Helgason tekur saman öfgahyggju innan vinstriflokkanna í stjórnarskrármálinu þar sem sértrúarsjónarmið eru ríkjandi.
Stjórnarskráin er grunnur stjórnskipunar lýðveldisins. Sjálfstæðisflokkurinn er besta tryggingin fyrir stöðugu stjórnarfari.
Athugasemdir
Fyrir þá sem vilja vita meira um eðli og ástæður stjórnarskrármálsins.
http://prakkarinn.blog.is/blog/prakkarinn/entry/2203293/
Jón Steinar Ragnarsson, 8.10.2017 kl. 03:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.