Vinstriöfgar í stjórnarskrármálinu

Sjálfstćđisflokkurinn bjargađi stjórnarskránni dagana fyrir ţingslit ţegar vinstriflokkarnir gerđu enn eina atlöguna ađ henni. Vinstriflokkarnir vildu setja í lög undanţáguákvćđi sem gerđi nćsta ţingi mögulegt ađ breyta stjórnarskránni án ţingkosninga.

Egill Helgason tekur saman öfgahyggju innan vinstriflokkanna í stjórnarskrármálinu ţar sem sértrúarsjónarmiđ eru ríkjandi.

Stjórnarskráin er grunnur stjórnskipunar lýđveldisins. Sjálfstćđisflokkurinn er besta tryggingin fyrir stöđugu stjórnarfari.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Fyrir ţá sem vilja vita meira um eđli og ástćđur stjórnarskrármálsins.

http://prakkarinn.blog.is/blog/prakkarinn/entry/2203293/

Jón Steinar Ragnarsson, 8.10.2017 kl. 03:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband