Laugardagur, 7. október 2017
Jón Gnarr er lukkudýr Samfylkingar - á kaupi
Jón Gnarr er einn af þeim frægu og flottu sem sumir stjórnmálaflokkar vilja flagga. Frægir og flottir þurfa að eiga fyrir salti í grautinn og því falbjóða þeir sig sem pólitísk lukkudýr.
Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra Bjartrar framtíðar segir að Jón hafi falast eftir því að verða lukkudýr á kaupi þar á bæ. En Björt framtíð gat ekki mætt kaupkröfum Jóns.
Samfylkingin á hinn bóginn er í færum að kaupa sér pólitísk lukkudýr. Silfrið frá Brussel ætlar að endast Samfylkingunni vel.
Ætlum bara að vinna sem mest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Pólitíkin á Íslandi snýst um allt annað en pólitík.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.10.2017 kl. 17:38
Í örvæntingu snýst hún um lukku sem er dýr
Helga Kristjánsdóttir, 7.10.2017 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.