Vinstrimenn rćđa fréttastofu RÚV

Eftirfarandi skođanaskipti ţekktra vinstrimanna mátti lesa á fésbókinni í kvöld. Einar Steingrímsson Pírati hóf umrćđuna.

Einar: Fyrir utan fréttina um ađ ţingmenn Pírata vilji fund í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd um mál Bjarna eru síđustu fjórar fréttirnar á vef RÚV í dag um ţetta allar um viđbrögđ Bjarna, og fyrirsagnirnar eins og auglýsingabćklingur fyrir hann. Hvađ er (ekki) ađ gerast á fréttastofu RÚV?

Gunnar Smári Egilsson sósíalistaforingi: Kvöldfréttatími sjónvarps var bara vörn Bjarna, ekki sagt frá málinu né leitađ álits annarra.

Skúli Víkingsson ber í bćtifláka: Ţađ var etv. ekki rétt af RÚV ađ birta svör Bjarna viđ ásökunum sem á hann voru bornar eđa hvađ? Fréttatími RÚV fór hins vega ađ miklum hluta í predikanir Katrinar VG-foringja og Loga Sf-foringja, en ţađ er náttúrlega eđlilegt eđa hvađ?

Einar: Jú, alveg sjálfsagt. En ţađ ber vott um sérkennilegt fréttamat RÚV, og/eđa slaka fréttamennsku, ađ leggja enga vinnu í ađ fjalla um ţetta mál sjálft, og láta stađhćfingar Bjarna yfirskyggja allt annađ í fréttaflutningi um máliđ.

Vinstrimenn eru nćmir á áhrifamátt RÚV.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Sekur ţar til sakleysi er sannađ. Málsvarnir bannađar. 

Ţađ vćri heiđarlegt af ţeim ađ gera ţetta ađ slógani kosninganna.

Jón Steinar Ragnarsson, 7.10.2017 kl. 05:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband